[ Valmynd ]

Living out loud

Birt 29. júlí 2004

Þessa bók er ég nýbúin að lesa og hún hafði þau áhrif, eða öllu heldur höfundur hennar, á mig að ég ákvað að prófa að skrifa dagbók á netinu. Það er óþarfi að kaupa bókina mest allt efnið sem þar er kemur fram á heimasiðu höfundar http://www.kerismith.com

Merkilegast finnst mér að finna konu sem er að hugsa um svipaða hluti og maður sjálfur og mælir með sömu hlutum og ég hef verið að lesa og skoða.

Flokkun: Bækur.

Lokað fyrir ummæli.