[ Valmynd ]

Eitthvað til að hlakka til

Birt 30. júlí 2004

Í gær var ég ung kona með einn ungling og tvö smábörn.

Í dag er ég miðaldra kona með tvo stálpaða unglinga, son sem er að verða 30 ára og tengdadóttur á fertugsaldri.

Á morgun verð ég…

Flokkun: EK.

Lokað fyrir ummæli.