[ Valmynd ]

ég er svo fegin

Birt 15. ágúst 2004

að systir mín hefur blásið til afmælisveislu í kvöld. Mér finnst gaman að mæta í veislur hjá fullorðnu fólki og er ánægð með fólk sem finnst það eiga það skilið að fá veislu sér til heiðurs einu sinni á ári. Mér finnst að fólk eigi að gera sem mest úr sjálfu sér.

Í næstu viku verður mikið annríki, maður finnur að vetrarvertíðin er að hellast yfir. Atburðir eftir vinnu þriðjudag,miðvikudag og fimmtudag, eins gott að vera orkuríkur. Minnir mig á að ég hef ekki tekið lýsið mitt í dag…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.