[ Valmynd ]

ég keypti

Birt 16. ágúst 2004

svo falleg stígvél í dag. Mér finnst þau vera dökkbrún en aðrir segja að þau séu svört. Ég hef heyrt að það sé gott að hjóla í þeim. Leðrið í þeim er þykkt og það er líka leður inni í þeim. Ég er viss um að þau verða fallegri með aldrinum. Á það kannski við um allt?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.