[ Valmynd ]

á hverjum morgni

Birt 17. ágúst 2004

þegar ég fer í hjólaskúrinn flækist hárið á mér í köngulóarvef. Hann klístrast við hárið á mér, nokkrar smáflugur fylgja oft með. Það er ekki auðvelt að ná herlegheitunum úr hárinu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.