[ Valmynd ]

ég er búin

Birt 19. ágúst 2004

að skrá mig og minn í 7 km hlaup í Reykjavíkur maraþoninu. Það er ekkert skrýtnara en sá sem hefur skráð sig í 1/2 maraþon en hefur aldrei hlaupið lengra en 10 km. Ég hef þó farið 5,6 km.

Mér fannst ekki taka því að fara 3 km…

Ofmetnaður????

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.