[ Valmynd ]

ég

Birt 22. ágúst 2004

er einræn en á auðvelt með að umgangast fólk

hef gaman af að teikna en er klaufi við það

hef gaman af að syngja en held ekki lagi

fæ mikið út úr dansi en er taktlaus

finn gleði í því að hreyfa mig en er þung á mér

nýt þess að vera heima en finnst gaman að ferðast

tek lífið alvarlega en hef gaman af að skoða spaugilegu hliðarnar

vil ekki taka sjálfa mig of hátíðlega en legg mikið upp úr allskonar siðareglum

Flokkun: EK.

Lokað fyrir ummæli.