[ Valmynd ]

fyrir introverta er

Birt 30. ágúst 2004

tónlist slowblow og múm stórkostleg. Maður hverfur algjörlega inn á við,þar til konan í næsta sæti fer að paufast ofan í töskuna sína sem hún geymir á gólfinu fyrir framan sig. Þegar hún finnur loks gemsann notar hún hann til að lýsa á armbandsúrið sitt. Á meðan á þessu bardúsi blessaðrar konunnar stendur tekst mér ekki að hlusta á tónlistina, læt hreyfingar hennar bara fara í taugarnar á mér. Þetta gerðist tvisvar á tónleikum í gærkvöldi…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.