[ Valmynd ]

það er farið

Birt 31. ágúst 2004

að dimma miklu fyrr á kvöldin. Núna eru ljósaskiptin rúmlega 9:00 en ekki 11.00 einsog fyrir mjög stuttu síðan. Ég bögglast við að skokka en leiðist hvað mér fer lítið fram. finn þó að klukktima túr er meira gefandi en 30 mínútna. Dökkgrár sjór, appelsínugult himinbrot, ljósgrá ský, mávagarg og marr í bát við bryggju gera túrinn ómetanlegan þrátt fyrir þunglamalegar hreyfingar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.