[ Valmynd ]

dagur sem byrjar vel

Birt 1. september 2004

endar oftast vel líka.

Vona að okkur systrum takist að taka ákvörðun í kvöld, hvert á afmælisbarnið að fara? Eða á það yfirleitt að fara eitthvert? Langar það til að fara?

Þessum spurningum og fleiri þurfum við að fá svör við. Kannski verðum við ekki sammála…

Skemmtun okkur þá bara yfir einhverju öðru.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.