[ Valmynd ]

haust í garðinum hjá mér

Birt 27. september 2004

litirinir eru svona alla vega og garðurinn er ævintýralegurer eins og klippt út úr útlenskri ævintýramyndabók. Litirnir á trjánum og laufblöðunum á jörðinni eru sterkir og margvíslegir. Fuglarnir syngja hástöfum og svo virðist vera sem geitungarnir hafa vaknað aftur af löngum dvala.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.