[ Valmynd ]

Það er mikilvægt að að temja sér að :

Birt 29. september 2004

· vera fyrirmynd en ekki gagnrýnandi

· vera hluti af lausnum en ekki vandamálum

· kvarta ekki út af eigin veikleikum eða annarra

· viðurkenna mistök sín, leiðrétta þau strax og læra af þeim

· kvarta ekki eða ásaka aðra

· einbeita sér að þeim hlutum sem eru á manns valdi

· líta með samúð en ekki ásökun á veikleika annarra.

· vera maður sjálfur

Skrifaði þetta niður fyrir löngu eftir einhverjum spekingi. Ég er ennþá sammála þessu og reyni hvað ég get til að lifa eftir því.

Flokkun: Tilvitnanir.

Lokað fyrir ummæli.