[ Valmynd ]

það verður einhverskonar

Birt 30. september 2004

húsið á mótifíkn að teikna það sem fyrir augun ber. Bara láta vaða og hlusta ekki á innri úrtöluraddir. Hver segir að maður þurfi að kunna eitthvað? Misskilningur að það þurfi háskólapróf til að mega teikna umhverfi sitt. Nota kúlumúsina á tölvunni til að teikna, finnst það erfitt en tíminn flýgur. Þetta hús sé ég útundan mér út um stofugluggann. Það er fallega uppgert. Á þeim stað sem það stendur var einu sinni prestsetur. Presturinn fór ríðandi þaðan niður í miðbæ til að messa.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.