[ Valmynd ]

Góði Guð

Birt 2. október 2004

Í dag hef ég ekki talað illa um neinn, ég hef ekki misst móðinn. Ég hef ekki verið geðstirður, viðskotaillur eða sjálfselskur. En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu og frá og með þeirri stundu þarf ég talsverða hjálp frá þér.

Amen.

Úr orð í gleði (argument)

Flokkun: Tilvitnanir.

Lokað fyrir ummæli.