[ Valmynd ]

sund í 50 metra

Birt 24. október 2004

laug er skemmtilegra en í 25 metra. Það eru mörg ár síðan ég hef farið í 50 metra laug en prófaði það í sólinni í dag. Mér fannst auðvelt að synda kílómeter þar, nennti að telja sem ég nenni yfirleitt ekki að gera. S týndi lyklinum að skápnum sem betur fer fann heiðarlegur maður hann og baðvörður var með hann svo við komumst klædd og akandi heim.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.