[ Valmynd ]

furðulegt hvað

Birt 25. október 2004

það kemur fólki á óvart að íslenskir friðargæsluliðar í hermannafötum í Afganistan verða fyrir árásum eins og aðrir. Hélt fólk að hermenn væru spurðir hverra manna þeir væru áður en árás er gerð? Og þó svo væri af hverju ættu Íslendingar að vera undanskildir árásum?
Ætlum við að taka þátt en samt ekki alveg, höldum alltaf að við getum verið á einhverjum sérsamningum eins og ábyrgðarlausir unglingar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.