[ Valmynd ]

ég nýt þess að

Birt 25. október 2004

horfa á ljósbleika Esjuna í ljósaskiptunum.
taka eftir skarfi stinga sér eftir æti inn í miðri borg
fylgjast með æðarfuglum synda í hópum
heyra ískur í byggingarkrönum hátt yfir mér
finna hitann frá sólinni í frostinu
hafa kraft til að hjóla meðfram sjónum
eiga hlýja vettlinga

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.