[ Valmynd ]

gott að vera búin að fá

Birt 28. október 2004

fyrstu umsögn frá kennara. Þá veit ég hvar ég stend svona u.þ.b. og hvaða kröfur eru gerðar. Get haldið áfram á sömu braut sýnist mér en auðvitað þarf ég að vera meðvituð um að bæta mig. Geta skýrt hugsun mína betur og reyna að þrugla sem minnst. Þetta með að draga úr þrugli verður erfiðast. Það fer margt gáfulegt fram í mínum haus en það sem kemur út er ekki alltaf í samræmi við það sem mín innri mannvitsbrekka býr yfir…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.