það er ljóst
Birt 29. október 2004
í landinu ríkir þjóðarsátt um að grunnskólar landsins skuli vera láglaunasvæði. Það verður ekki auðvelt að halda uppi faglegum standard ef þessu heldur fram sem horfir. Kröfur til starfsfólks grunnskólaverða þá vonanadi í takt við þann verðmiða sem settur hefur verið á þá.
Flokkun: Óflokkað.