ég er að vega og meta
Birt 30. október 2004
kosti og galla þeirrar tillögu sem ég þarf að taka afstöðu til. Kostirnir eru nokkrir og sumir jafnvel tímamóta ávinningur. Ég þarf að vega og meta hvort þeir kostir vega upp gallana. Mikilvægt að vigtin sé rétt stillt og ég þarf að gera mér grein fyrir hver viðmið mín eru.
Alla vega vil ég ekki láta reiði, vonbrigði og æsing byrgja mér sýn. Það er ekki auðvelt í því fári sem nú hefur gripið um sig. Fólk almennt virðist hafa haft von um meiri leiðréttingar en ég.
Flokkun: Óflokkað.