[ Valmynd ]

sjúkk

Birt 9. nóvember 2004

loforð um litríkt vorég er búin að pota niður laukum sem mér voru gefnir og bjarga fjölærum blómum undan gröfu sem kemur á næstu dögum að grafa grunn í garðinum hjá mér.
Veðrið er fallegt og mikið af rotnandi laufi um allan garð, tekur þvi ekki að gera neitt í því í bili. Tiltekt bíður til vors þegar ný viðbygging verður risin í garðinu.
Skjaldmeyjarfífillinn minn er orðinn svo stór að ég þarf aðstoð S við að færa hann.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.