[ Valmynd ]

loksins

Birt 21. nóvember 2004

hrökk ég í gang með ritgerðina mína. Trúi því jafnvel að mér takist að klára hana fyrir 12. desember. Ég skipti alveg um efni en get samt nýtt mér að hluta það sem ég var búin að skrifa um. Ég ákvað að vera bara ég sjálf en ekki hugsa um að gera kennurunum til hæfis. Sat yfir efninu í allan dag á náttfötunum og mjög upptekin.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.