þegar ég leit
Birt 29. nóvember 2004
út um gluggann í morgun var rigning. Ég gladdist yfir að geta hjólað í vinnuna. Eftir að hafa klætt mig og borðað var glerhálka komin yfir allt svo ég varð að ganga hægt, mjög hægt til að brotna ekki…
Flokkun: Óflokkað.