[ Valmynd ]

ég hef aldrei fengið

Birt 1. desember 2004

undarlegri launaseðil. Mér finnst óþægilegt að skilja ekki hvað kemur fram á honum. Ég veit ég skulda vinnuveitandanum mínum eitthvað en ekki hvað mikið. Ég þarf að treysta vinnuveitanda mínum algjörlega til að vera að gera þetta rétt því ég get ekki lesið neitt af viti út úr þessu…
í kringum mig eru alltaf sömu flækjufæturinir, að gera einfalda hluti flókna er þeirra sérsvið. Guði sé lof fyrir að vera oft innan um annað fólk sem nýtur lífsins og þeirra verkefna sem það býður upp á.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.