[ Valmynd ]

ég er að vinna

Birt 2. desember 2004

að ritgerðinni minni. Ég lagði hana frá mér fyrir skömmu en er núna að byrja á henni aftur. Ég er ánægðari með hana en mig minnti, vona að sú tilfinning hverfi ekki áður en ég skila henni. Ég er að fínpússa og skerpa áherslur, færi til efni og laga orðalag. Um leið og ég geri það er ég að móta niðurlagið í huganum.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.