[ Valmynd ]

ég missti af

Birt 3. desember 2004

sól í hjarta og sól í sinnigestum af því dyrabjallan er biluð. Furðulegt að skrölta hér inni, tveir á tröppunum og vita ekki af því.
Ég sit við verkefnið og gengur vel sem betur fer. Það er góð tilfinning að sjá fram úr hlutum, finna að maður ræður við verkið og hafa tíma, nennu og orku til að sinna því. Það er líka nauðsynlegt að hafa tíma til að líta upp úr verkinu og gera aðra hluti.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.