[ Valmynd ]

ég eignaðist

Birt 6. desember 2004

svo fallegan pappír í dag, m.a einn með mynd af hróðugri, þybbinni,krullaðri sirka 4 ára stelpu á hjólaskautum. Svipurinn á henni er óborganlegur hún er hissa, glöð og hrædd allt í senn. Hún minnir mig á mig að prófa línuskauta…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.