[ Valmynd ]

snjórinn farinn

Birt 21. desember 2004

því virðist enn dimmara um miðjan dag. Ég ætla að búa til nokkrar ballerínur og engla í dag, verst að vera búin að ganga frá öllum pappír á sinn stað. Ítalskt jólabrauð er líka ofarlega á aðgerðarlista dagsins en það þýðir reyndar ferð í ríkið því hvorki romm né koníak er til í húsinu. Ætli ákavíti geri sama gagn?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.