[ Valmynd ]

góðir dagar til að henda

Birt 29. desember 2004

fötum og öðru sem ekki nýtist neinum lengur. Það sem er ekki ónýtt fer í rauða krossinn eða sorpu. Gott að byrja nýtt ár á hreinu borði og losa sig við eitthvað af þeim óþarfa sem maður er hættur að njóta núna milli jóla og nýárs. Ég er hætt að nenna að burðast með dót með mér af skyldurækni einni saman. Verð að henda 5 hlutum i dag…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.