Ett himla liv
29. júlí 2004
höfundurinn Patricia Tudor Stendahl er áhugaverð kona. Hún er ensk en býr í Svíþjóð. Bókin Ett himla liv er ævisaga hennar og hún skrifaði hana eftir að hún gekk í gegnum krabbameinsmeðferð.
Fyrsta bókin sem ég las eftir þessa konu heitir Den tredje alder og fjallar um árin milli 50 og 70 ára. Algjör tilvljun að […]