frumburðurinn varð 30 ára
31. desember 2004
í gær. Dagurinn í dag er búinn að vera ónýtur vegna eftirkasta veilsuhalda gærdagsins.
Ummæli (0) - Óflokkað
að gera mikið úr litlu
31. desember 2004
í gær. Dagurinn í dag er búinn að vera ónýtur vegna eftirkasta veilsuhalda gærdagsins.
Ummæli (0) - Óflokkað
29. desember 2004
ruslafatan hér fyrir utan er að fyllast. Léttir á húsinu og vonandi getur einhver notið þess sem við getum ekki notað lengur…
Ummæli (0) - Óflokkað
fötum og öðru sem ekki nýtist neinum lengur. Það sem er ekki ónýtt fer í rauða krossinn eða sorpu. Gott að byrja nýtt ár á hreinu borði og losa sig við eitthvað af þeim óþarfa sem maður er hættur að njóta núna milli jóla og nýárs. Ég er hætt að nenna að burðast með dót […]
Ummæli (0) - Óflokkað
28. desember 2004
fatabúð í dag, gæti hugsað mér að versla ýmislegt þar. Ungar stelpur (kannski einhverjir strákar líka) sem hanna og sauma fötin. Vinkona systur minnar er ein af hönnuðunum.Keypti mér námsbók í dag sem því miður lítur ekki hrífandi út. Hún er einhvern vegin ferlega kerfisleg. Gladdi mig hins vegar mikið í leiðangrinum að finna rafmagnskerta […]
Ummæli (0) - Óflokkað
27. desember 2004
Að enginn nákominn mér dó á árinu
Að ég lenti ekki í útistöðum við neinn
Að synir mínir hafa staðið sig vel á árinu, verið frískir og ekki lent í áföllum.
Að ég komst í það gott form að geta skokkað, hjólað, synt og gengið.
Að ég komst að í námi sem ég sótti um
Að ég fékk JÁ við […]
Ummæli (0) - Óflokkað
24. desember 2004
Synir mínir tóku báðir á endanum til í herbergjunum sínum í gær og eru núna farnir í árlegan göngutúr með afa sínum og frændsystkinum, jólafötin þeirra bíða samanbrotin á stólum í herbergjum þeirra. Við S þrífum, eldum og skreytum í rólegheitunum fram til 18:00.
Ummæli (0) - Óflokkað
23. desember 2004
jólin fyrst og fremst við mat. Umræður um mat og uppskriftir eru miklar í útvarpinu. Sumt þykir auðheyranlega fínna að borða en annað. Allsnægtirnar eru svo miklar allan ársins hring að til hátíðarbrigða virðist fólk þurfa að toppa alla hina dagana með því að reyna að vera frumlegt.
Ég finn að það er ekki matur sem […]
Ummæli (0) - Óflokkað
22. desember 2004
jólin nálgast. Veröldin er að kyrrast og ég sjálf um leið. A þarf að fá jólaföt og 35 ára afmæli í kvöld. Ég bíð eftir bílnum…
Ummæli (0) - Óflokkað
21. desember 2004
get ekki hætt að föndra. Prófa að gera klippimynd í tölvunni. Er þá laus við límklístrið af fingrunum.
Ummæli (0) - Óflokkað
að vísu er einn ókláraður. Rúsinurnar liggja í ákavíti og brauðið verður bakað á morgun. Það er gaman þegar markmiðið næst, ég get verið ánægð með mig.
Ummæli (0) - Óflokkað