[ Valmynd ]

börn eru

Birt 17. janúar 2005

merkileg. Lítil eða stór skiptir ekki máli. Þau eru bara merkilega lík fullorðnum en samt öðruvísi. Vita sínu viti. Skilja heiminn á sinn hátt, sjá í gegnum uppgerð og leikaraskap en kunna að meta heiðarleika og hreinskilni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.