mér tókst að komast
Birt 22. janúar 2005
í gegnum heilan Thai chi tíma án þess að líða út af. En það er erfitt að muna hvort lófinn á að snúa út, upp eða niður. S fór með mér í dag og lýsingar hans á því þegar hann var að reyna að vera meðvitaður um magaöndun vöktu mér hlátur.
Flokkun: Óflokkað.