[ Valmynd ]

snjórinn er að hverfa

Birt 24. janúar 2005

vorið á næsta leiti, eða hvað? Alla vega borðaði ég vorlega böku á kaffihúsi í dag og átti góð samskipti við konur sem ég er að kynnast og mun vinna með næstu 4 vikur.
Vonandi fara dagarnir að lengjast svo þeir dugi mér til að ljúka því sem ljúka þarf.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.