[ Valmynd ]

þokan í morgun

Birt 25. janúar 2005

var drungaleg.
Súld og myrkur gerðu það að verkum að ég hrökk í kút við hverja hreyfingu sem ég sá útundan mér á göngu á leið til vinnu í morgun.
Ég er enn sannfærðari í dag en í gær um að vor sé í lofti.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.