[ Valmynd ]

inn um glugga

Birt 28. janúar 2005

á búð sá ég konu með skrýtinn haus og myndarlegan mann í hjólastól. Einhverra hluta vegna var fyrsta hugsun mín þessi:
Hvort ætli sé erfiðara að vera kona með skrýtinn haus eða myndarlegur maður í hjólastól? Furðuleg hugsun sem ég skil ekki hvaðan er sprottin. Er þetta sambærilegt? Skiptir útlitið konu jafn miklu máli og hreyfigetan karlmanninn?
Þetta eru ótrúlegir fordómar sem spruttu fram þegar minnst varði…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.