[ Valmynd ]

fór að skoða hugmyndir

Birt 30. janúar 2005

manns um borg.
Þær höfðuðu á margan hátt til mín en virkuðu líka dálítið absúrd. En þegar maður veltir fyrir sér hvernig borgin lítur út þá er það ekki síður út í hött. Það vantar sárlega alla heildarsýn og hún er langt frá því að vera lífræn, mest tillit tekið til bílsins. Hver ákveðurað gráir steinkumbaldar hist og pist séu eðlilegri en litríkir skúlptúrar og ævintýraleg hús. Ég vil frekar ævintýri en mislæg gatnamót.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.