[ Valmynd ]

ég valdi

Birt 31. janúar 2005

að ganga frekar en hjóla í vinnuna í morgun til að geta verið lengur úti í blíðunni.
Kláraði margt í dag en annað enn óklárað. Sumt má bíða en annað er verra að hafa ekki komist yfir. Óvæntar uppákomur koma í veg fyrir að ég geti gengið til minna verka.

Þessar myndir frá Egyptalandi sem frænka mín tók eru þess virði að skoða.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

Ein ummæli

 1. Ummæli eftir ALDIS:

  Hæ hæ.. :)
  Gaman að lesa skrifin þín!
  Þú er svo sniðug stelpa!!!
  Og… þið eruð ekkert svo gömul…..
  ..ekkert svo…

  hehe..

  ..verðið nú samt alltaf eldri en A..

  Paldis

  3. febrúar 2005 kl. 14.02