[ Valmynd ]

tilviljanir

Birt 12. febrúar 2005

það er spurning hvað eru tilviljanir og hvað ekki. Það er ýmislegt í gangi hjá mér núna sem geta varla verið tilviljanir en ég er ekki samt búin að koma auga á orsakasamhengi…
þetta virkar eins og margir litlir bútar séu að smella saman í stærri mynd á einhvern yfirnáttúrulegan hátt.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.