[ Valmynd ]

úff

Birt 20. febrúar 2005

ég hef ekki farið úr húsi í dag. Verið að vinna með fólki að blaðaútgáfu og verkefni í skólanum. Fyrri hópurinn var ekki farinn þegar skólasystir mín kom til að vinna með mér að fræðikafla verkefnisins okkar. Vinnan gekk vel í báðum tilvikum og afköst voru góð hjá okkur. Ekki er verkefnunum þó lokið einhver vinna í tengslum við þetta verður í gangi fram eftir viku.
Ég sé að það er enn skíma úti núna og heyri í börnum að leik.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.