[ Valmynd ]

það var jafn mikil þoka

Birt 22. febrúar 2005

í hausnum á mér og úti þegar ég kom út frá augnlækninum í morgun. Ég hef 100% sjón þó ég þurfi sterkari lesgleraugu. Það telst eðlileg hjá fólki á mínum aldri. Droparnir hættu ekki að hafa áhrif á sjón mína fyrr en um hádegi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.