bjart úti
Birt 23. febrúar 2005
á leið í vinnu og á leið heim. Fuglasöngur í lofti og lykt af vori. Vorlegur blómvöndur ýtir enn frekar undir tilfinningu fyrir vori. Ég þarf líklega að hægja á mér til að fara ekki alveg með heilsuna. Spurning hvar á að skera niður. Auðveldast að minnka við sig í skólanum.
Flokkun: Óflokkað.