[ Valmynd ]

forysta og tilfinningagreind

Birt 26. febrúar 2005

eftir Daniel Goleman og fleiri. Ég er langt komin með bókina. Í þessari bók er verið að velta fyrir sér hvernig tilfinningar hafa áhrif á forystuhæfileika manneskjunnar. Tilfinningarnar hafa fram að þessu þóst frekar flækjast fyrir en hitt en í bókinni er verið að leitast við að sýna fram á að tilfinningar spili mun stærri rullu en fram að þessu hefur verið talið. Tilfinningar leiðtogans hafa áhrif á þá sem vinna með honum og neikvæðni,reiði og kvíði smita niður alveg eins og jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði. Í bókinni er lögð áhersla á að það eru ekki bara erfðir sem hafa áhrif á tilfinningagreind okkar heldur getum við aukið hana með þjálfun.

Flokkun: Bækur.

Lokað fyrir ummæli.