[ Valmynd ]

við S fórum um níu

Birt 27. febrúar 2005

í gærkvöldi að kaupa okkur pulsu til að fá einhvern kvöldmat. Strákarnir úti um hvippinn og hvappinn. Skemmtilegt uppbrot inn á milli að borða pulsu í bílnum og drekka kók úr plastglasi.

Fór í góðan göngutúr með systur minni í blíðunni í gær. Við vorum sammála um að það væri ómetanlegt að hafa mikla náttúrurfegurð í návígi við sig. H var frekar hissa á hvað við fórum í langan göngutúr.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

Ein ummæli

  1. Ummæli eftir Alma Lilja Ævarsdóttir:

    Takk takk, skemmtileg síða og greinar, sé að þú ert á svipaðri línu og ég með áherslurnar á réttum stöðum, heimili&fjölskyldan, veit auðvitað ekkert hver þú ert, kannski konan í næsta húsi, en það breytir engu

    27. febrúar 2005 kl. 13.32