[ Valmynd ]

þarf ég

Birt 27. febrúar 2005

að eiga athvarf einhversstaðar niður fjöru?

Útsýni, veðurhamur og fallegt grjót. Lágreist, marglitt, hringlaga ævintýrahús með hellulögðu porti í miðjunni.

Ég á athvarf nánast niður í fjöru og það er algjör óþarfi að eiga tvö. Hugmyndin að húsinu finnst mér engu að síður góð. Geymi hana hér til að muna eftir henni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.