[ Valmynd ]

ellefu mínútur

Birt 7. mars 2005

skil ekki alveg hvað höfundur er að fara með þessari bók. Virkar eins og hann sé að upphefja fegurðina í lífi vændiskonu!
Kannski er hann að velta fyrir sér hvernig fólk blekkir sjálft sig og reynir að upphefja líf sitt. Mögulega er hann að nota vændiskonuna til að sýna fram á hvernig við tölum okkur til til að sætta okkur við það líf sem við teljum að við höfum valið?
Mér finnst þó líklegra að hann sé að réttlæta fyrir sjálfum sér og öðrum karlmönnum í hans sporum að það sé eðlilegasti hlutur í heimi að leita til vændiskvenna sem eru að safna sér peningum til að geta bætt líf sitt sem sagt win/win og allir happy. En ef ég á að vera aðlveg hreinskilin þá skil ég ekkert hvað þessi bók á að fyrirstilla…

Flokkun: Bækur.

Lokað fyrir ummæli.