[ Valmynd ]

falleg tónlist

Birt 20. mars 2005

með Mose Allison sem við heyrðum í búð hljómar nú í stofunni hjá mér. Með svona auðveldum hætti geta sumir draumar ræst fyrir algjöra tilviljun. Ef maður slær manninum upp í google kemur upp fjöldi síða og þetta virðist vera ferlega frægur maður. Merkilegt hvað víðfrægt fólk getur farið framhjá manni.
Við S lögðum inn pöntun á listaverki frá alþýðulistakonu á suðurlandi í dag.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.