[ Valmynd ]

vorið er

Birt 22. mars 2005

komið í bæinn. Fuglasöngur fyllir loftið, golan er hlý og fólk hjólar um göturnar. Ég lét sem ég væri í útlöndum skoðaði föt og skó í búðum og fór á kaffihús. Heimsótti svo systur mína og dáðist að breytingum sem hún hefur gert hjá sér.
Til að fullkomna daginn ætla ég að hita mér te og drekka það úr fallegum bolla með gylltu haldi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.