[ Valmynd ]

skírdagur

Birt 24. mars 2005

og mér hefur fundist vera laugardagur í allan dag. Ætlaði að hlusta á vikulegan útvarpsþátt og beið eftir að sunnudagsmogginn dytti inn um lúguna. S hefur verið úti að smíða í allan dag og A hjálpaði aðeins til.
Laukarnir sem ég setti niður eru farnir að stingast upp. Kerið sem þeir eru í er hálffalið undir fullt af drasli vegna framkvæmdanna í garðinu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.