[ Valmynd ]

föstudagurinn langi

Birt 25. mars 2005

og marg oft á göngu minni um bæinn furðaði ég mig á því hversu margir þekktu einhvern sem hefði dáið í dag. Það var ekki fyrr en eftir rúmlega klukkutíma rölt sem ástæðan rann upp fyrir mér.

Á ferð minni niður í fjöru greip mig nánast ómótstæðileg löngun til að leggjast til sunds og láta sjóinn vagga mér upp, og niður, upp og niður, upp og niður.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.